Af hverju umhverfisráðherra?

Ég er ekki að fatta þetta. Nú eiga umhverfisverndunarsinnar eftir að vera brjálaðir í einhverja daga eða vikur. Ég persónulega var ekki að sjá aðra leið en að fella kvikindið. Dýrið komið langt út fyrir sitt náttúrulega umhverfi og hvað áttum við þá að gera?

Bara dópa bangsa upp og leigja flug undir hann til Constable Pynt og tékka hann bara út þar. Eða halda honum dópuðum í hálfan mánuð og senda skip með hann.

Come on verið þið raunsæ og viðurkennið að þetta var eini kosturinn í stöðunni.

Eins er ég ekki að skilja hvað þetta kemur frú Þórunni við. Þetta mál hefur fyrst og fremst að gera með öryggi fólks og búfénaðar en voða lítið með umhverfið að gera.


mbl.is Einmana og villtur hvítabjörn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Óli Valsson

Og hvað svo, Johnny? Það er ekki nóg að öskra bara bjargið heiminum, bjargið heiminum. Það verður að koma með einhverjar lausnir líka!

Hvernig átti að flytja kvikindið, hver er ábyrgur fyrir heilsu þess á meðan flutningnum stendur og kannski það sem er mikilvægast í þessu, hver á að starfa við að uppfæra neyðaráætlun ísbjarna. Þetta er nefninlega ekki að gerast á hverju ári og sömu leiðir og aðferðir hefðu væntanlega ekki verið notaðar 1993 og 2008.

WAKE UP AND SMELL THE COFFEE PEOPLE!!!! Þetta var villtur ísbjörn sem skiptir engu máli.

Vilhjálmur Óli Valsson, 3.6.2008 kl. 21:02

2 identicon

Það átti að skjóta bangsa

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34946

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband