Frábært og kominn tími til

Það var mikið. Ég fagna þessari frétt. Við máttum alveg við því að fá góðar fréttir til tilbreytingar.

Hins vegar má segja að þetta sé eðlileg ákvörðun þar sem afurðaverð til sjómanna hefur lækkað um allt að 35% frá áramótum og það hefur ekki skilað sér fyrr en nú til neytenda.

En klapp á bakið til eigenda Fiskisögu og vonandi fylgja fleiri í kjölfarið.


mbl.is Fiskbúðir lækka verð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Nkl.  knús og kveðja úr sveitinni þar sem allt er á kafi í snjó.  Ævintýraveröld barnanna. 

JEG, 9.3.2009 kl. 10:24

2 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Þegar eigendur Fiskisögu keyptu upp stóran hluta fiskbúða í Reykjavík hækkuðu þeir verðið upp úr öllu valdi. Þeir eru nú bara að færa það niður í átt að réttu verði. Ég hætti að versla við hverfisfiskbúðina mína þegar þeir komu þar að. Þjónustan versnaði nefnilega líka. Fann aðra búð sem mér líkar vel við að koma í og ætla að halda mig við hana.

Marinó Óskar Gíslason, 9.3.2009 kl. 10:30

3 Smámynd: Vilhjálmur Óli Valsson

Ég þekki ekki söguna Marinó en að sjálfsögðu venur maður viðskipti við þá sem eru tilbúnir að þjónusta mann fyrir sanngjarnt verð. Sanngjarnt verð er samt ekki það sama hjá öllum! Ég vil samt sjá þessa lækkun þar sem afurðaverðið hefur lækkað til sjómanna um 35% frá áramótum hjá þeim sem eru bæði með útgerð og vinnslu. Sjá www.officer.is

Kæra frænka, knús til baka. Vonandi tekur snjóinn upp einhvern tímann og vonandi koma túnin heil undan :)

Vilhjálmur Óli Valsson, 9.3.2009 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 34943

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband