En er hann stoltur af sér?

Þegar við feðgarnir settumst fyrir framan imbann í gærkvöldi þá varð maður svolítið hissa yfir liðsuppstillingunni. Pennant búinn að vera góður undanfarið en Benayoun settur inn fyrir hann. Alonso sem er ekki búinn að vera á miklu flugi var í liðinu. Ég held að það hefði verið skynsamlegra að hafa Babel og Pennant á köntunum og Gerrard og Mascerano á miðjunni.

Skiptingarnar voru svo skrítnar, sérstaklega Torres-Babel.

Liverpool tapaði á ákvörðun stjórans í þetta skipti og engu öðru.


mbl.is Benítez: Stoltur af mínu liði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fannst skrítið að Benayoun byrjaði í staðinn fyrir Babel, enn bjó til mark 1 hjá liverpool uppá eigin spýtur.
Torres fór meiddur af velli, lærvöðvi.
Annars fannst mér mun skrítnara að hann skyldi setja Pennant inná enn ekki Crouch sem hefur verið duglegur að skora undanfarið.

steini (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband