Stórkostlegur ferill!

Maður getur ekki annað en tekið hatt sinn ofan fyrir svona snilling eins og Giggs. Ekki bara það að hann sé búinn að vera að spila í þessum gæðaflokki allann tímann heldur hefur hann einnig sýnt fádæma hollustu við sitt félag sem gerir hann enn merkari í mínum augum.

Þessi hollusta er bara ekki þekkt í dag, menn eru frekar að elta örlítið meiri laun hinum megin við lækinn.

Þetta er bara frábært og til eftirbreytni.


mbl.is Giggs getur slegið leikjametið hjá Man Utd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar sem þú ert Arsenal maður verð ég að byrja á að hrósa þér fyrir þessa blogg frétt,ekki alltaf sem anstæðingar okkar hrósa leikmönnum Man-Utd og öfugt.

Ferill Giggs er einstakur og eins og þú segir hefur hollustan hans við félagið gert hann að goðsögn minni hjá Man-Utd.

Scholes er i sama flokki því ef ég man rétt þá hefur hann aldrei haft umboðsmann og hefur alltaf neitað öllum auglýsingasamningum sinn ferill,þiggur það sem Man-Utd býður honum og vill bara vera með fjölsk sinni sem mest,enginn peningagræðgi þar á bæ.

Áfram Man-Utd:) 

Guðjón (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:19

2 Smámynd: Vilhjálmur Óli Valsson

Takk fyrir það Guðjón.

Það er nefninlega svo að þó að ég sé dyggur stuðningsmaður Arsenal, þá get ég borið virðingu fyrir afreksíþróttamönnum þó þeir séu ekki í réttum búningi.

Menn verða að vinna sér inn virðingu og aðdáun og eru þessir áðurnefndir þættir stór hluti af því.

Hver hefur t.d. fylgst með ferli Cristian Vieri sem er var dýrasti knattspyrnumaður heims 3 ár í röð og hefur spilað fyrir fleiri lið en flestir aðrir samanlagt.

Ég sá hann reyndar í undanúrslitum UEFA bikarsins þar sem hann brenndi af víti fyrir Fiorentina.

Vilhjálmur Óli Valsson, 4.5.2008 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband