Loksins eitthvað jákvætt

Loksins, loksins er eitthvað sem hægt er að fagna hjá mínum mönnum í HK. Baráttan og hjartað sem leikmennirnir sýndu í seinni hálfleik er til fyrirmyndar og strákarnir geta borið höfuðið hátt.

Hemmi var óheppinn, en fyrst að flautað var, þá var ekki annað hægt en að lyfta rauða spjaldinu hjá annars góðum dómara leiksins.

Þökk sé besta markmanni landsins, afmælisbarninu Gulla, þá var HK enn í leiknum þegar Höddi minnkaði muninn og síðasta korterið því háspenna með pressu frá HK og stórhættulegum skyndisóknum hjá UBK.

En það fór sem fór og strákarnir verða bara að taka baráttuna með sér í framhaldið og gera eins gott mót og hægt er.

 Áfram HK.


mbl.is Breiðablik - HK, 2:1, Hermann Geir rekinn af velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Var hér á ferð. Ég hef ekkert vit á fótbolta og tjái mig því ekki um málið.

Guðmundur St. Valdimarsson, 17.7.2008 kl. 13:04

2 Smámynd: sævar már magnúss

já já var hér og fór annað

sævar már magnúss, 18.7.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband