Er þetta ekki raunin í fleiri tilfellum?

Ég er búinn að halda því fram í langan tíma að viðskipti þessara kaupahéðna eins og Jóns Ásgeirs , Björgólfs T. og fleiri herramanna sem búnir eru að berast mikið á í íslensku fjármálalífi undanfarin ár, þ.e. fjárfestingar þeirra í bönkum, hafi verið allann tímann til að ná fé út úr bönkunum á sem einfaldastan hátt, með minnstri fyrirhöfn og helst með engum veðum.

Hvernig er annars hægt að kaupa (búa til) fyrirtæki og selja það á 6-12 mánaða fresti með 10 milljarða hagnaði, þó svo að fyrirtækið hafi engar tekjur en er með rekstrarkostnað upp á 5-7 milljarða á ári.

Svona viðskipti, að mínu mati, eru hrein og klár bókhldssvik og þjófnaður, því farið var með kaupverðið í bankana og fengið lán fyrir, en hverjir tóku ákvörðun um lánin? Jú það eru sömu menn og sóttu um viðkomandi lán. Og svo geta þessir drullusokkar sagt að fjármálakreppan á Íslandi sé heimilisrekstrinum mínum að kenna. Well F***k off herramenn. Ég vona að svik sannist og að þetta lið verði lokað inni í langan tíma.


mbl.is Verklagsreglur brotnar við lánveitingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Innlitskvitt á þig meistari.  Kveðja úr Hrútósveitó á famelýuna og vona að helgin sé ljúf. 

JEG, 22.11.2008 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34946

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband