12.3.2010 | 11:00
Afrekaskrá ársins
Á vef stjórnartíðinda kemur fram hvaða lög hafa verið samþykkt á árinu.
Fram til 26. febrúar höfðu verið samþykkt 2 lagafrumvörp, annars vegar lög um ríkisábyrgð vegna ICESAVE skuldarinnar og hins vegar lög um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna laga um ríkisábyrgð vegna ICESAVE skuldar.
Síðan þá hafa verið sett þrenn lög: 26. feb. voru sett lög um breyting á lögum um nauðungarsölu og lög um handtöku og afhendingu manna milli Norðurlandanna vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun). Í gær voru svo sett lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn).
Svo mega menn rífast um hvort eitthvað hafi verið að gerast hjá löggjafarvaldinu.
Stöndum öll upp og klöppum fyrir þessum stórkostlegu afrekum HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA!!!
Þreyttur á þessu kjaftæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.