9.5.2010 | 17:12
Frábær sigur á Skaganum
Ég verð að viðurkenna að ég átti ekki von á 3 stigum í dag og væntingar sumarsins eru ekkert sérstakar.
Það er vonandi að Tommi og kjúklingarnir sýni að ég hafi rangt fyrir mér, allavega lofar byrjunin góðu.
Áfram HK
HK lagði Skagamenn og KA vann Þrótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var nokkuð viss um að HK myndi vinna....Já vonandi gengur HK vel...
Halldór Jóhannsson, 9.5.2010 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.