9.5.2010 | 17:12
Frábær sigur á Skaganum
Ég verð að viðurkenna að ég átti ekki von á 3 stigum í dag og væntingar sumarsins eru ekkert sérstakar.
Það er vonandi að Tommi og kjúklingarnir sýni að ég hafi rangt fyrir mér, allavega lofar byrjunin góðu.
Áfram HK
![]() |
HK lagði Skagamenn og KA vann Þrótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var nokkuð viss um að HK myndi vinna....Já vonandi gengur HK vel...
Halldór Jóhannsson, 9.5.2010 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.