21.9.2011 | 17:56
Bandaríkin hvað?
Og þetta mál kemur okkur við vegna hvers?
Eigum við ekki að byrja á að hugsa og gagnrýna inn á við áður en farið er til landa þar sem dauðarefsing er heimiluð?
Ég veit ekkert um þetta mál en réttarkerfið í USA byggist á dómi 12 einstaklinga sem eru valdir af handahófi og eiga að taka afstöðu til málsgagna! Hvað erum við að skipta okkur af því frekar er réttarfari í öðrum löndum.
Djö.... á ég eftir að fá á baukinn fyrir þetta ;)
Kv. Villi
![]() |
Aftöku Davis mótmælt á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 35197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Bandaríkin forgangsraða öðrum ríkjum en Íslandi
- Einn með réttarstöðu sakbornings eftir húsleitina
- Rosaleg blóðtaka á okkar litla markaði
- Glímir við slæma verki en fær ekki bætur
- Eldislax hugsanlega borist í fleiri ár
- Róbert og Einar Örn taka við Kolaportinu
- Ályktun ASÍ í besta falli villandi
- Myndskeið: Tralla í Kaupmannahöfn og ekkert vesen
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.