Allir út að hjóla

Ég hef verið að spegúlera í að kaupa mér hjól og nota það til ferða í vinnu, svona á þeim dögum sem viðrar til þess. Það er til margs að hugsa áður en maður fjárfestir í slíkum grip, eru diska- eða V-bremsur, hversu margir gírar og af hvaða tegund o.s.fr. Það þýðir víst lítið að horfa bara á verðmiðann, mér skilst að það sé þannig í þessum bransa að maður fær ekki gæði fyrir 10 þúsund, það verður að borga nokkra tugi jafnvel hundrað þús fyrir almennilegt hjól. Jafnvel þó mig vanti bara hjól sem drífur í gegnum Fossvogsdalinn og út á flugvöll.

En á flakki mínu um vefsíður hjólaverslana þá fann ég þetta hjól og er þetta bara ekki málið?

Balanzbike_bazic


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sævar már magnúss

Nei Villi hjól er ekki hjól nema það sé minnst 1000cc og lámark 3 sek í hundrað.

sævar már magnúss, 20.4.2008 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband