Gott mál.

Ég held að þessi úrslit séu bara gott mál fyrir mótið.

Valur er klárlega með eitt af þremur sterkustu liðunum og munu koma til baka og hin liðin munu tapa stigum. FH fær klárlega ekki svona léttan leik aftur í sumar og KR, ÍA og Breiðablik virðast vera með þétt lið og svo verður gaman að sjá hvort Framarar nái að halda dampi í sumar. Þessi lið eiga öll eftir að hirða stig af hvort öðru.

Fylkir og Keflavík verða svo í einskismannslandi þarna á milli efri og neðri hlutans en Grindavík, ÞrótturFjölnir og mínir menn í HK munu verða í basli og ómögulegt að segja til um hvaða tvö af þessum falla. Ég hallast þó að því að Fjölnir verði sterkast af þessum 4 og því miður að HK sé slakast.

Eitt er samt víst og það er að þetta verður eitt skemmtilegasta mót sem verið hefur hér á landi.


mbl.is Keflvíkingar tóku Val í karphúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband