Drullusokkar

Þarna kemur þetta allt í hnotskurn. Þessi drullusokksháttur þeirra sem hafa fjármagnið og svífast einskis að taka hinn almenna borgara ósmurt í rassgatið til þess eins að halda áfram sukki sínu en taka svo ekki ábyrgð á neinu sem fer miður er alveg að gera mig brjálaðan.

Þetta er alveg í stíl við Kompásviðtalið við Björgólf Thor þar sem hrun íslenska fjármálakerfisins var mér, ríkinu og hinum aumingjunum að kenna. Sama má segja um Jón Ásgeir, sem sagði í Silfri Egils að hann ætti ekki neitt eftir árásir og öfund í sinn garð.

Svo kemur þessi frétt sem er um smækkaða útgáfu af því sem Björgólfar, Jónar og Hannesar ásamt fleirum eru búnir að vera að gera í mun stærri útgáfu.

Við ættum að fara að mótmæla þessum drulluhölum og krefjast þess að þeir fari að skila einhverju af ránsfengnum til baka. Því hverjir eru að borga þetta á endanum? Jú ég og hinir sem eigum ekki neitt.

Þá skora ég á ríkisstjórnina að breyta lögum svo þetta verði ekki hægt í framtíðinni.


mbl.is Next og Noa Noa aftur í eigu sömu hjóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband