Auðvelt í framkvæmd

Ef hugur fylgdi máli hjá Ágústi og kollegum hans hjá Samfylkingunni, sem lýst hafa sömu skoðun að kosningar eigi að fara fram í vor, þá væri einfaldlega búið að rjúfa þing og boða til kosninga.

Það er nefninlega þannig að ef Björgvin, Þórunn, Katrín Júl, Helgi Hjörvar, Ágúst Ólafur og þeir þingmenn sem eru að leggja fram frumvarpið um að meirihluti geti krafist kosninga hætta að styðja ríkisstjórnina þá verður boðað til kosninga.

Ég held bara að hræðslan við ISG og löngunin í völd sé mun sterkari en sannfæring pólitíkusanna og þess vegna sé þessi stjórn enn við lýði.

Hættið þessu kjaftæði og látið verkin tala, það er ekki nóg að hreyfa varirnar og segja svo já í þingsal við öllu sem kemur frá ríkisstjórninni.


mbl.is Óhjákvæmilegt að kjósa í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband