22.2.2009 | 21:08
ESB - eina leiðin!
Skyldi það vera að þetta sé það sem Samfylkingin sér þegar forsvarsmenn þar tala um að innganga í ESB sé eina leiðin fyrir litla, fátæka þjóð?
Ég veit ekki hvort ég myndi selja ömmu mína fyrir 32 millur á ári en ætli ég myndi ekki hugsa málið.
En það þarf allavega betri tíðindi en góð kjör pólitíkusa til að selja mér að með aðild að ESB sé hag mínum best borgið.
Hátt launaðir Evrópuþingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
ég fæ íllt í magan af þessum. svo vorum að deila um kjör þingmanna hérna og fundust þau úr samhengi við laun annara. þetta slær eftirlaunafrumvarpinu alveg við. ofan á lag þá er lýðræðið ekki neitt og engir fær að vita hvað ESB þingmenn hafa í laun.
Fannar frá Rifi, 22.2.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.