9.3.2009 | 09:59
Frábært og kominn tími til
Það var mikið. Ég fagna þessari frétt. Við máttum alveg við því að fá góðar fréttir til tilbreytingar.
Hins vegar má segja að þetta sé eðlileg ákvörðun þar sem afurðaverð til sjómanna hefur lækkað um allt að 35% frá áramótum og það hefur ekki skilað sér fyrr en nú til neytenda.
En klapp á bakið til eigenda Fiskisögu og vonandi fylgja fleiri í kjölfarið.
Fiskbúðir lækka verð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Íbúar ráða örlögum verksmiðju
- Eins og ef Kjörbúðin á Blönduósi færi í verkfall
- Viðreisn fengi flest þingsæti
- Vegirnir voru eins og borðstofuborð
- Jonni vann Rímnaflæði
- Eldur kviknaði í bifreið í Mosfellsbæ
- Einn með bónusvinninginn
- Tilbúin að bregðast við skelli slæm sviðsmynd á
- Framkvæmdir fyrir alls tvo milljarða
- Við munum ekki hvílast fyrr en þetta klárast
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
Íþróttir
- Barcelona glutraði niður tveggja marka forystu
- Stórleikurinn olli vonbrigðum
- Hef aldrei upplifað annað eins
- Diljá skoraði þegar Leuven komst á toppinn
- Meistararnir niðurlægðir á heimavelli (myndskeið)
- Stórleikur Ómars dugði ekki til
- Sveindís kom af bekknum og skoraði tvö
- Fjögurra marka veisla í Birmingham (myndskeið)
- Brasilískt þema í frábærum útisigri (Myndskeið)
- Rautt spjald í markalausu jafntefli (myndskeið)
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Athugasemdir
Nkl. knús og kveðja úr sveitinni þar sem allt er á kafi í snjó. Ævintýraveröld barnanna.
JEG, 9.3.2009 kl. 10:24
Þegar eigendur Fiskisögu keyptu upp stóran hluta fiskbúða í Reykjavík hækkuðu þeir verðið upp úr öllu valdi. Þeir eru nú bara að færa það niður í átt að réttu verði. Ég hætti að versla við hverfisfiskbúðina mína þegar þeir komu þar að. Þjónustan versnaði nefnilega líka. Fann aðra búð sem mér líkar vel við að koma í og ætla að halda mig við hana.
Marinó Óskar Gíslason, 9.3.2009 kl. 10:30
Ég þekki ekki söguna Marinó en að sjálfsögðu venur maður viðskipti við þá sem eru tilbúnir að þjónusta mann fyrir sanngjarnt verð. Sanngjarnt verð er samt ekki það sama hjá öllum! Ég vil samt sjá þessa lækkun þar sem afurðaverðið hefur lækkað til sjómanna um 35% frá áramótum hjá þeim sem eru bæði með útgerð og vinnslu. Sjá www.officer.is
Kæra frænka, knús til baka. Vonandi tekur snjóinn upp einhvern tímann og vonandi koma túnin heil undan :)
Vilhjálmur Óli Valsson, 9.3.2009 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.