Draumurinn búinn :-(

Jæja, þetta er búið...... Liverpool hafði það í gærkvöldi. Þetta er svekkjandi, ég hélt þetta væri komið þegar Ade skoraði og bara 6 mín eftir.....en Babel gerði vel í að fylgja boltanum eftir þegar jafnvægið var farið og sótti vítið og vitið þið hvað.....það er ekkert við því að segja, svona er boltinn og þess vegna er þetta vinsælasta sport í heimi.

Það var bæði leiðinlegt og skemmtilegt að mæta í vinnuna í dag, leiðinlegt vegna úrslitanna, skemmtilegt vegna allra umræðanna og álitana sem menn höfðu á vítinu, leiknum og úrslitunum.

En það sem stendur upp úr er að munurinn á þessum tveimur liðum er mjög lítill, þessi rimma réðst eingöngu á mismunandi dómum í þessum tveimur leikjum og hvort liðið sem var hefði getað komist áfram. En þvílík auglýsing fyrir enska knattspyrnu, þetta er það besta sem sést hefur í meistaradeildinni í vetur.

Ég sagði það í síðustu færslu að liðið sem stæði uppi sem sigurvegari eftir þessa rimmu myndi vinna mótið og ég ætla að standa við það.

Til hamingju Liverpool. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband