1.5.2008 | 11:45
En er hann stoltur af sér?
Þegar við feðgarnir settumst fyrir framan imbann í gærkvöldi þá varð maður svolítið hissa yfir liðsuppstillingunni. Pennant búinn að vera góður undanfarið en Benayoun settur inn fyrir hann. Alonso sem er ekki búinn að vera á miklu flugi var í liðinu. Ég held að það hefði verið skynsamlegra að hafa Babel og Pennant á köntunum og Gerrard og Mascerano á miðjunni.
Skiptingarnar voru svo skrítnar, sérstaklega Torres-Babel.
Liverpool tapaði á ákvörðun stjórans í þetta skipti og engu öðru.
Benítez: Stoltur af mínu liði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Fannst skrítið að Benayoun byrjaði í staðinn fyrir Babel, enn bjó til mark 1 hjá liverpool uppá eigin spýtur.
Torres fór meiddur af velli, lærvöðvi.
Annars fannst mér mun skrítnara að hann skyldi setja Pennant inná enn ekki Crouch sem hefur verið duglegur að skora undanfarið.
steini (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.