1.5.2008 | 21:08
Próf á morgun!
Jæja það er komið að því. Fyrra prófið sem ég tek á þessari önn er á morgun.
Það er eðlisfræðin sem rúlla á upp núna. Það er búið að ganga vel hjá mér í þeim verkefnum sem lögð hafa verið fyrir okkur í fjarnámi FÁ þessa önnina og verður spennandi að sjá hvort jafnvel gangi þegar bækurnar eru ekki við hendina.
Sendið góða strauma til mín í tilefni þessa.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:19 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.