13.7.2008 | 12:42
Bensínverð
Var að spá.......
Nú er tunnan af olíu búin að lækka um 10 dollara á síðustu tíu dögum og krónan er búin að styrkjast um nokkur próstent á síðasta hálfa mánuði.
Bensínrisarnir hér eru búnir að lækka um EINA krónu á þessum tíma.
HVAR ERU LÆKKANIRNAR ÞIÐ SAMRÁÐSÞJÓFAR????
SKILIÐ ÞESSUM LÆKKUNUM TIL OKKAR!
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
Athugasemdir
Glæpamenn eru þatta. Ástandið er orðið þannig að maður týmir varla að skreppa í heimsóknir því það kostar svo mikið. Þakka fyrir að kallinn minn vinnur hjá N1 og fær því góðan afslátt já meir afslátt sem starfsmaður en við sem bændur vorum búin að díla um.
Knús og kveðja til þín.
P.s. já blessaður slepptu að hugsa um að láta baðið hverfa. Þetta er alveg nauðsyn þegar börn eru annars vegar.
JEG, 13.7.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.