29.10.2008 | 08:32
Hvað með stýrivexti??
Þá hlýtur næsta frétt að verða um hækkun stýrivaxta í viðkomandi löndum upp í a.m.k. 18% er það ekki?
Skrýtið, ég man ekki eftir þannig fréttum frá Úkraínu um daginn.
Skyldu vera hæfari einstaklingar við stjórnvölinn þar en hér? Er von að spurt sé?
Ungverjum tryggt lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ungverjaland er í Evrópusambandinu og er þar af leiðinni með stýrivexti seðlabanka Evrópu sem eru 4,5% minnir mig. Þeir geta ekkert hækkað þá sjálfir, Evrópa þarf þá öll að hækka
Gudjon (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 08:50
stýrivextir já já, stórt stýri og lítið skip.........
sævar már magnúss, 1.11.2008 kl. 18:27
Leit hérna við á ferð minni um netheima.
Guðmundur St. Valdimarsson, 8.11.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.