Hvers vegna ESB?

Ég hef verið að furða mig á ást stjórnmálamanna á ESB, sérstaklega undanfarnar vikur. Það er nefninlega svo að tvær stórar þjóðir innan ESB, Bretar og Hollendingar, hafa gert efnahagsástandið hér á landi enn erfiðara en það þarf að vera með skilningsleysi og beinum árásum á land okkar.

Þegar komið er svona fram við okkur meðan við erum utan sambandsins hvernig verður þetta eftir að Ísland er gengið í sambandið. Sanna ekki atburðir síðustu missera að ekkert er hlustað á okkur eða tekið tillit til okkar sjónarmiða og verðum við þá ekki bara einhver mjóróma rödd sem enginn mun taka mark á þegar á Evrópuþingið er komið?

Ég held að við ættum að horfa í fleiri áttir og skoða aðra möguleika áður en hlaupið er í fang ESB. Er t.d. ekki hægt að taka upp dollar alveg eins og evru? Afhverju hefur ekkert verið rætt um þann möguleika? Getur verið að ráðalausa fólkið í ríkisstjórn og þingi hafi einhverja aðra hagsmuni að leiðarljósi en okkar almennings?


mbl.is Framsókn flýtir flokksþingi og tekur fyrir tillögu um aðildarviðræður við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg harrett hja ter Vilhjalmur.

Ekki bara Bretar og Hollendingar. Heldur fekk embaettismannkerfi Brussel valdsins oll adildarriki til ad sameinast gegn Islandi og kuga okkur til ad ganga til samninga vid Breta og Hollendinga a teirra forsendum. Okkur var ekki einu sinni leyft ad fara med okkar mal fyrir logformlega domstola, sem er audvitad grundvallar okkar sem tjodar og rettur serhvers adila i rettarrikinu. Ad hver sem telur sig oretti beittan eigi ser tann rett ad geta skotid mali sinu til rettbaerra domstola. Nei tad var ekki haegt, heldur skyldi kuga okkur!  

Svona hefdi teir aldrei getad leyft ser ad koma fram vid einhverja af stortjodum Evropu, en tad var haegt ad voga ser ad gera tetta vid litla landid ISLAND .og lika af tvi ad teir voru i svo erfidri stodu.

Og hver voru rokin fyrir tvi ad gera tetta med tessum ogedfellda haetti frekar en ad tessi mal yrdu leyst fyrir domstolunum.

Ju ef svo yrdi gert vaeri sjalft REGLUVERK EVROPUSAMBANDSINS i haettu. Vegna tess ad mjog mikil haetta var talin a tvi ad domstolarnir myndu fletta ofan af tessu ofullkomna og lidonyta regluverk ESB um fjarmagnsflutninga og bankastarfsemi og til tess mattu skriffinnarnir i Brussel ekki hugsa og toldu hinum rikjunum tru um ad ta myndi allt fara i bal og brand innbyrdis i SAMBANDINU sjalfu. Tvi vaeri betra ad kuga Islendinga i tessu mali. J

a eg segi nu bara vont er teirra RETTLAETI, hvernig skildi ta vera teirra RANGLAETI !

Evropu trubodinn Ingibjorg Solrun Gisladottir nu utanrikisradherra Islendinga sa ad tad matti natturulega alls ekki koma sjalfu Evropusambandinu i tvilika stodu.

Tvi ta gaetu venjulegir Islendingar kanski sed ad nyju fotin keisarans voru ekki gerd ur neinu !

Tvi skyldi kysst a vond kugarana og samid vid Breta og Hollendinga !

Faum vid nyja Versalasamninga fyrir Islendinga, allt fyrir ESB.

Eg segi nu bara, svona lidi er alls ekki treystandi til tess ad halda almennilega a malum tjodar okkar og leida okkur utur tessum ogongum.

Eg segi NEI, tvi tad hefur nu svo gjorsamlega synt sig ad tetta lid hugsar meira um hagsmuni og  vold ESB en sinnar eigin tjodar.

Tvi kalla eg tetta lid LANDRADAHYSKI og lai mer tad hver sem vill!   

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 12:11

2 Smámynd: JEG

Innlitskvitt og kveðja úr Hrútósveitó.  Ætla nú ekki að fara tuða neitt með þér um þessi mál.  Það gæti bara endað illa ......heheheheh.....

JEG, 16.11.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband