16.11.2008 | 17:10
Hver er tilgangurinn?
Er það ekki stóra spurningin?
Mér finnst algerlega tilgangslaust að boða til kosninga ef sömu slóðarnir og sitja á þingi núna eru í framboði aftur. Það er ekki nóg að kjósa, við verðum að kjósa nýja einstaklinga á þing, einstaklinga sem hafa bæði hugarfar, kjark og kunnáttu til að koma okkur í gegnum þessa erfiðleika sem dynja á okkur.
Ég græði ekkert á því að kjósa á milli Þorgerðar, Gunnars, Ögmundar, Sivjar og Grétars Mar (Kraginn). Þetta lið er búið að fá tækifæri og klúðra því big time, allavega er ekkert í gangi sem segir að þetta fólk verðskuldi mitt traust og atkvæði.
Út með alla þá sem sitja að völdunum og nýtt blóð inn, hvernig svo sem það er framkvæmanlegt!
Vilja kosningar í upphafi nýs árs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:13 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.