Kveðja

Ég er ekki dauður. Reyndar hef ég sjaldan verið hressari. Þetta bloggfrí hefur gert mér rosalega gott, svo nú get ég komið tvíefldur til baka, tuðandi sem aldrei fyrr.

Ég ætla reyndar ekki að tuða mikið núna eða í næstu færslu, ég er að reyna að koma í orð uppgjöri ársins 2008 og mun það koma fljótlega.

Farið varlega og ekki missa vatnið í biðinni eftir mér LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Ja, veit allavega um eina, ég eignaðist frænda vestur á Ísafirði í hádeginu í dag.  Vonandi smökkuðust vöfflurnar vel.... 

Sigríður Jósefsdóttir, 15.1.2009 kl. 00:33

2 Smámynd: JEG

Nei menn þurfa nú ekki að deyja þó þeir eldist ...... bara meiri tíma hahahaha  til að framkvæma einföldustu hluti.  Knús gamli minn.

JEG, 15.1.2009 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband