29.1.2009 | 16:00
Allt vegna gengis - eða hvað
Ég var að fletta upp á vef Landsbankans að á sl. 9 mánuðum er gengið búið að falla um 30,9% þannig að lágvöruverðsverslanirnar eru að taka ívið meira til sín en gengisbreytingu.
Svo má benda á hækkanir á mjólkurafurðum sem eru inni í þessu. Ég man ekki betur en afurðaverð til bænda hafi hækkað um 11% í fyrra þannig að ekki skýrir það 30-35% hækkanir.
Við endum alltaf á sama stað, það er verið að borga fyrir bullið í útrásinni og misvitrar fjárfestingar búðareigenda.
Bónus hækkar mest en Krónan minnst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veit ekki betur en að Krónu-liðar hafi verið lítið sem ekkert í þessu útrásar veseni sem þjóðin er að gjalda fyrir. Allavega hefur borið lítið á því ef þeir hafa verið að því
Sauður með skoðun (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 16:11
Ég held að það sé rétt hjá þér Sauður en það er svipuð staða á Krónunni og Atlandsolíu, þessi fyrirtæki voru fljót að detta í þann markaðspott sem er virkur og urðu stuttu eftir stofnun þeirra samdauna gildandi markaðslögmálum.
Vilhjálmur Óli Valsson, 29.1.2009 kl. 22:56
JEG, 29.1.2009 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.