5.2.2009 | 19:44
Hér vakna spurningar!
Af hverju á íslenskur banki að vera að lána fyrirtæki sem hefur enga starfsemi og engar eignir á Íslandi?
Hefðu ekki eigendur Baugs group ekki átt að reyna endurfjármögnun í því landi sem þeir eru staðsettir í?
Eru þetta ekki bara beinar tilvísanir í að stóru viðskiptamennirnir gátu gengið takmarkalaust í lánsfé hjá íslensku bönkunum vegna tengsla við æðstu stjórnendur bankanna og að nú er sagt stopp vegna þess að búið er að moka út úr bönkunum?
Er von að maður spyrji.
![]() |
Landsbankinn gengur að veðum Baugs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
You're damn right!
Flosi Kristjánsson, 5.2.2009 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.