14.6.2008 | 21:00
Tvískinnungur Bandaríkjamanna.
Þetta er alveg með ólíkindum. Nýbúið að setja kvikindin á lista yfir dýr í útrýmingarhættu og svo er sett í reglugerð að í lagi sé að drepa þau.
Nei, fólkið í USA er alveg ótrúlegt. Fyrir ekki löngu síðan varða allt brjálað vegna hrefnuveiða okkar. Á sama tíma drepa Bandaríkjamenn höfrunga í tug- eða hundruð þúsunda vís með reknetum og réttlæta það með því að það sé heil atvinnugrein sem á viðurværi sitt undir reknetunum.
Hræsni, tvískinnungur og ótrúverðugleiki, það er það sem stendur uppúr þegar Bandaríkin koma til tals.
![]() |
Mega hrekja ísbirni á brott |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
Athugasemdir
Já Villi minn.
Það er ekki á þá logið í Bandaríkjahrepp, eins og Pálmi kollegi vor nefnir það.
ER hættur að vera hissa á þeim hreppsómögum.
Einar Örn Einarsson, 14.6.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.