Tvískinnungur Bandaríkjamanna.

Þetta er alveg með ólíkindum. Nýbúið að setja kvikindin á lista yfir dýr í útrýmingarhættu og svo er sett í reglugerð að í lagi sé að drepa þau.

Nei, fólkið í USA er alveg ótrúlegt. Fyrir ekki löngu síðan varða allt brjálað vegna hrefnuveiða okkar. Á sama tíma drepa Bandaríkjamenn höfrunga í tug- eða hundruð þúsunda vís með reknetum og réttlæta það með því að það sé heil atvinnugrein sem á viðurværi sitt undir reknetunum.

Hræsni, tvískinnungur og ótrúverðugleiki, það er það sem stendur uppúr þegar Bandaríkin koma til tals.


mbl.is Mega hrekja ísbirni á brott
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Já Villi minn.

Það er ekki á þá logið í Bandaríkjahrepp, eins og Pálmi kollegi vor nefnir það.

ER hættur að vera hissa á þeim hreppsómögum.

Einar Örn Einarsson, 14.6.2008 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 34980

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband