Kominn heim

Jæja þá er maður loksins kominn heim og útlegðinni lokið í bili.  Ég verð að vísu ekki í neinu fríi því ég fer á þyrluvaktina strax á mánudagsmorgun.

Við ætluðum svo að halda upp á 5 ára afmæli Dagný Heiðu en systurnar lögðust í hlaupabólu á fimmtudaginn svo fresta þurfti öllum viðburðum og aðgerðum.

DSC00168Guðný Sunna

 

DSC00165Dagný Heiða

Ef myndirnar hafa heppnast þá sést hvernig þetta lítur út hjá stelpunum, það er erfitt að horfa upp á svona lítinn kropp alsettann bólum og ekkert hægt að gera.

En svo eru skemmtileg augnablik líka, ég verð að láta fylgja með eina mynd af Bjarka Frey þar sem hann er alveg búinn eftir allt páskaeggjaátið.

DSC00162Bjarki Freyr

Þetta er ótrúlega fyndið, hann lognaðist útaf með konfektmola í munninum. Þetta er ákveðni af bestu sort, það skal ENGINN borða mitt nammi.

En þar til næst, hafið það gott


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkominn heim. Vonandi gengur þetta veikindabrölt fljótt yfir. Frekar leiðinlegt á meðan á þessu stendur. En svo sem ágætt ef hægt er að klára alla í einu. Maður bíður svo spenntur eftir myndum og skrifum um túrinn í heild sinni.

Gummi bátur (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 23:25

2 identicon

Velkominn heim og í vinnuna, hlakka til að sjá fleiri myndir úr ferðinni.Þú veist að síðasti molinn er bestur og það á ekki að taka neina áhættu með hann

Sævar M M (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 05:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Óli Valsson
Vilhjálmur Óli Valsson

Tuðari af Guðs náð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 34947

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband